Vörur

Framleiðsla

Komdu hugmynd í framleiðslu

Vantar þig aðstoð við að finna framleiðanda á þinni hönnun? XCO hefur í meira en 25 ár látið framleiða íslenska hönnun í Kína.

Fatalitur

Herdins

Hjá okkur færðu Herdins fatalit, margir litir í boði. Einn pakki dugar fyrir 500 - 1500 g af efni. Einnig bjóðum við uppá IMPRENEX frá Herdins sem veitir vatnsvörn og hrindir frá sér óhreinindum og virkar á flestum efnum fljótt og auðveldlega.